GPS tæki eru ekki eiginleg fjarskiptatæki þótt það sé eflaust hægt að fá þau þannig útbúin. Þessi venjulegu gefa þér upp hnit af því hvar í heiminum þú ert staddur sem þú getur svo annaðhvort látið tækið sýna þér á innbygðu korti eða, ef tækið þitt er ekki með innbyggt kort, tekið hnitin úr tækinu og fundið þau á venjulegu korti. Til þess að hafa samband við björgunarsveitina þyrfti talstöð eða GSM sími að vera meðferðis ;P Hinsvegar eru snjóflóðaílur sniðug tæki til að hafa meðferðis upp á...