Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Íslendingar að týnast uppá jöklum

í Tilveran fyrir 19 árum
Alveg hægt að skilda fólk til þess að gera ýmislegt. Annars er líklegt að þetta séu bara reglur hjá björgunarsveitinni eða eitthvað svoleiðis.

Re: Íslendingar að týnast uppá jöklum

í Tilveran fyrir 19 árum
Tjah, ef þú ætlar að trítla upp á jökul og vera nokkuð öruggur með þig.

Re: Íslendingar að týnast uppá jöklum

í Tilveran fyrir 19 árum
Fara upp á fjöll? Það er stórskemmtilegt ;P

Re: Íslendingar að týnast uppá jöklum

í Tilveran fyrir 19 árum
GPS tæki eru ekki eiginleg fjarskiptatæki þótt það sé eflaust hægt að fá þau þannig útbúin. Þessi venjulegu gefa þér upp hnit af því hvar í heiminum þú ert staddur sem þú getur svo annaðhvort látið tækið sýna þér á innbygðu korti eða, ef tækið þitt er ekki með innbyggt kort, tekið hnitin úr tækinu og fundið þau á venjulegu korti. Til þess að hafa samband við björgunarsveitina þyrfti talstöð eða GSM sími að vera meðferðis ;P Hinsvegar eru snjóflóðaílur sniðug tæki til að hafa meðferðis upp á...

Re: Íslendingar að týnast uppá jöklum

í Tilveran fyrir 19 árum
Öööhm. Ég er ekki viss hvort þetta er trick question. En mér skilst að það sé eða á leiðinni skylda að hafa með sér snjóflóðaílur upp á jökul. Eða hvort það var bara eitthvað sem björgunarsveitirnar setja sínum mönnum. Allaveganna heyrði ég eitthvað um þetta.

Re: "Súkklaði"

í Tilveran fyrir 19 árum
Ertu viss? Kannski er þetta bara svona sunnlenskur barnaframburður eða eitthvað :P Þetta er allaveganna frekar algengt.

Re: Íslendingar að týnast uppá jöklum

í Tilveran fyrir 19 árum
Það er engin skylda en það er gáfulegt ;P Annars er jú mjög heimskulegt að vera ekki einu sinni með kort eða áttavita. Ég skil ekki hvernig menn búast við því að komast eitthvað án þess.

Re: Íslendingar að týnast uppá jöklum

í Tilveran fyrir 19 árum
Já, það gæti verið. Annars veit ég lítið um það hversu mikið þeir eru að drekka þarna, ég ferðast auðvitað bara upp á fjöll með skátunum og þá er aldrei áfengi með í för ;P

Re: Íslendingar að týnast uppá jöklum

í Tilveran fyrir 19 árum
Tjah, venjuleg GPS tæki gera það ekki.

Re: Íslendingar að týnast uppá jöklum

í Tilveran fyrir 19 árum
Það er nefnilega aðeins flóknara en það. Ef þú ætlar upp á jökul þarftu að vera vel undirbúinn, helst með einhverja æfingu í ísklifri. Þú þarft að kunna á ísaxir og vera í klifurbelti með hjálm og alltaf með línu. Snjóflóðaílur eru algjör nauðsyn líka. Jöklar eru stórhættuleg fyrirbæri, það eru gjár í þeim sem erfitt er að sjá vegna þess að allt er hvítt og ef þú dettur ofan í eina slíka er ekkert víst að þú sérts að koma upp aftur. GPS tæki er ekki að fara að bjarga þér ef þú lendir í...

Re: Nonna búð (dead)

í Tilveran fyrir 19 árum
Jæja.

Re: Nonna búð (dead)

í Tilveran fyrir 19 árum
Bara hjá veikgeðja mönnum samt, þú sagðir það áðan.

Re: Nonna búð (dead)

í Tilveran fyrir 19 árum
Það er semsagt enginn tími hjá þeim sem eru ekki veikgeðjaðir?

Re: Nonna búð (dead)

í Tilveran fyrir 19 árum
Meira eins og að læra að reikna! :P

Re: Piranha fiskar

í Tilveran fyrir 19 árum
Jább, þú færð að þrífa íbúðina mína og eitt knús.

Re: Piranha fiskar

í Tilveran fyrir 19 árum
Við höfum sigurvegara!

Re: Piranha fiskar

í Tilveran fyrir 19 árum
Rangt.

Re: Piranha fiskar

í Tilveran fyrir 19 árum
“Honey, there are no piranhas in Africa!” Ha, úr hverju er þetta? :P

Re: "Súkklaði"

í Tilveran fyrir 19 árum
Neinei. Þetta er jú algengt meðal gelgna en það eru aðrir sem tala svona líka.

Re: Óskalistinn fyrir nýtt áhugamál.

í Hugi fyrir 19 árum
Sólskín. Rigning. Ef rigningin kemur hlaupa þeir og fela á sér hausana. Sem þýðir…?

Re: Er Msn niðri?

í Tilveran fyrir 19 árum
Nein mein herr.

Re: "Súkklaði"

í Tilveran fyrir 19 árum
Veit það ekki. Get ekki sagt að ég hafi lesið mállískurnar fyrir samræmdu :P

Re: "Súkklaði"

í Tilveran fyrir 19 árum
Það að segja “stjanna” í staðinn fyrir “stjarna” er ein tegund af mállísku og engin stytting. Sá sem segir “stjanna” myndi einnig segja “þanna” (þarna)og svo framvegis. Man bara enganveginn hvað þetta heitir.

Re: Masókístar

í Tilveran fyrir 19 árum
Annars förum við öll til helvítis, allaveganna þau okkar sem munu stunda mikið og litskrúðugt kynlíf fyrir hjónaband. Nema auðvitað að við sjáum eftir því og iðrumst rækilega.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok