Ég veit, það er erfiðast að skrifa byrjunina. Þess vegna er lykillinn að ritgerðaskrifum að byrja ekki, heldur hoppa beint inn í miðri ritgerð. Skrifaðu bara það fyrsta sem þér dettur í hug um myndina til þess að komast af stað, þegar þú lest þetta yfir aftur sérðu hvað vantar og síðan vinnurðu þig út frá því. Annars hef ég ekki fengið yfir 9 fyrir hverja einustu ritgerð sem ég hef skilað síðan í 9. bekk fyrir ekki neitt :)