Mér finnst þetta vera meira eins og þjóðarheiti þar sem þetta er eitthvað sem okkur ekki áskapað eins og að vera menn eða dýr, við kjósum að vera Hugarar, alveg eins og við kjósum að vera Íslendingar (getum alltaf flutt). Hugi fyrir Hugara, Ísland fyrir Íslendinga (og þetta var ekki meint gegn innflytjendum).