Jájá, veit að þetta er broskall. En þú veist samt að þegar maður er að kjósa eru stafir fyrir hvern flokk. B fyrir framsókn, D fyrir sjálfstæðisflokkinn o.s.fr. Þess vegna auglýsa þeir alltaf svona “XB”, eða “XD” sem þýðir þá í rauninni, “merktu við B (framsókn) þegar þú kýst” eða “merktu við D (sjálstæðisfl.) þegar þú kýst”. Þú vissir þetta, right?