Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Verzló

í Skóli fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Samkvæmt Hagstofu Íslands, hagstofan.is, fæddust 4.560 einstaklingar árið 1989 en 4.768 árið 1990. Á þessum árum munar 208 krökkum, eða 4,56% aukning milli ára. Ég kalla það nú ekki “miklu stærri” árgang. Til samanburðar má nefna að árið 1991 fæddust 4.533 einstaklingar en 4.673 árið 1988. Svo það er satt, 1990 árgangurinn er sá stærsti á þessum árum en hann er ekki neitt rosalega mikið stærri en hinir.

Re: Gamli jálkurinn að hörfa úr ríkisstjórn...

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Þetta var nú samt ekkert rosalega fyndið af því að hún var ekki í björgunarvesti. Hefði kannski hlegið þá. Sérstaklega þar sem hún var komin það langt út í að hún gat ekki bara hoppað úr bátnum lengur. Hefði auðvitað átt að gera það strax en svona fer vatnshræðslan með fólk ;P

Re: Gamli jálkurinn að hörfa úr ríkisstjórn...

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Herbergið fyrir aftan eldhúsið þar sem sjónvarpið er. Annars er ég með slæmt bak svo tjalddæmið er ekki alveg mér að kenna. Og þegar maður sefur ekki þá getur maður varla verið hress eftir 3 sólarhringa ;P Svo kannski er ég bara sannur skáti. Bjargaði líka vinkonu minni þegar hún asnaðist til þess að fljóta út á vatnið án ára þegar við vorum að ganga frá bátunum.

Re: Gamli jálkurinn að hörfa úr ríkisstjórn...

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég auðvitað ekki sannur skáti því við lágum inni í sódómu í nótt og horfðum á lélega bíómynd. Vorum á Úlfljótsvatni. Ég hefði samt getað verið ennþá meiri aumingi og sofið inni.

Re: Velja mynd í bíó

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ninja Terminator eftir Godfrey Ho.

Re: Gamli jálkurinn að hörfa úr ríkisstjórn...

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Það má segja nátta. Bara eldri og fallegri beyging.

Re: Smjörvi = ógeðslegt smjör

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Hættu bara að borða smjör. Það gerði ég allaveganna.

Re: Gamli jálkurinn að hörfa úr ríkisstjórn...

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég er búin að fá mér blund. Var í þriggja nátta tjaldútilegu, það reynir á þolið þegar maður er með lélegt bak og sefur lítið á tjalddýnu. Þarf að vaka allaveganna til miðnættis til þess að ég rústi nú ekki öllu tímaskyni.

Re: Sjá greinar eftir notanda...

í Hugi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Þetta sögðu þeir nú fyrir tveimur árum en hann lifir enn.

Re: Gamli jálkurinn að hörfa úr ríkisstjórn...

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég er þreytt, *grát*.

Re: Gamli jálkurinn að hörfa úr ríkisstjórn...

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Jú, ætli það ekki. Ég er bara svo löt að ég nennti ekki að standa upp til að fletta í orðabókinni minni. Kannski færi ég orðabókina…

Re: Gamli jálkurinn að hörfa úr ríkisstjórn...

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Fyrir ykkur sem fylgist með hverju skrefi mínu byðst ég afsökunnar á að það hafi verið tvö n í hressan þarna hjá mér áðan.

Re: Gamli jálkurinn að hörfa úr ríkisstjórn...

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Jæja, þetta er svosem ágætt held ég nú bara. Það þarf einhvern hressann mann í þetta starf.

Re: Mér líður hræðilega...

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Finndu þér áhugamál, það hjálpar. Síðast þegar ég var á svona tímabili fór ég að læra á bíl og mér fannst það svo gaman að ökutímar urðu alltaf svona ljósir punktar í vikunni, svo þess á milli hlakkaði ég til að fara í ökutíma og þannig, og þá kom gleðin einhvernveginn sjálfkrafa. Þannig að ég mæli með áhugamáli, eitthvað nýtt og spennandi. Og þó það kosti peninga er það oftast þess virði, allaveganna ef þetta eru upphæðir sem þú ræður við þótt þú verðir kannski aðeins blankari eftir á.

Re: Leiðréttarinn

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Iss, þetta er svo gamall korkur að það tekur enginn eftir þessu. Plús, ég sagði ekki alvöru nafnið þitt.

Re: Símhringingar

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Minn kallar nú bara á mig þegar það er verið að hringja og svo segir hann “Það voru að koma skilaboð” þegar ég fæ skilaboð. Engin andskotans lög.

Re: Skóli

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Nei, ég er nú bara í MH.

Re: Leiðréttarinn

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Gulli smulli.

Re: Samræmduprófs einkannir

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Og hver ert þú? Lítill Segull kannski?

Re: Skóli

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Það þýðir ekki að láta einhver helvítis tjé rugla sig. Þá verður drengur aldrei að manni.

Re: Skóli

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég skil ekki málið með seinni setninguna, “Málfræðilöggan 2 - Stafsetningarþrjóturinn” ?

Re: Skóli

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Maður talar nú um órökstudd svör, hvorki órökstytt né órökstutt.

Re: Óóóóójáááá

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
*Mestmegnis.

Re: Óóóóójáááá

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Það eru auðvitað mesmegnis nördar á huga.

Re: Nýr vefstjórn á Huga

í Forsíða (gamla) fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Gangi þér vel.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok