Mitt mottó er að ferðast létt. Þetta gildir um allar útilegur, í tjald eða skála. Þetta gildir hinsvegar ekki um útlandaferðir, þá verður maður að taka með sér mikið af fötum til skiptanna og hreinlætisvörur svo maður lykti nú ekki eins og kona í útilegu, eitthvað til þess að hafa ofan af fyrir sér í flugvélinni og gleraugun. Ekki gott að gleyma þeim. Sálfræðibókina? Skrifblokk, iPod, ferðatölvu til að hlaða iPoddinn, peninga til þess að komast á netið og hárbursta. Æi, það er víst...