Rannsóknir á bandarískum krökkum sýna að krakkar sem vinna 10 tíma á viku með skólanum standa sig yfirleitt betur en þau sem vinna ekki eða vinna meira. Sálfræðingar og félagsfræðingar telja að mjög gott sé að bera saman bandarísk og íslensk börn af því að þau eru svo lík að mörgu leiti, svo þetta gæti vel átt við hér líka. Svo heyrið það krakkar, 10 tímar á viku er málið! Bætt við 1. september 2006 - 23:29 Og já, hiklaust hætta ef þú getur ekki fengið að vinna aðra hverja helgi. Þú getur...