Þrjú herbergi leigð út í kjallaranum hjá mér, rétt hjá MR. :) Veit ekki hvað þau kosta eða hvort eitthvað aldurstakmark hefur verið sett á þau, en ef þú hefur áhuga geturðu alveg sent mér skilaboð og ég get gefið þér nafn og símanúmer hjá fólkinu á neðri hæðinni sem á þau.