Hehe. Nei bara af því að það er svo mikið af fátæku fólki í Kína á meðan allir sem vilja framfleyta sér geta gert það hér. Fólk lifir betur hér og sækir skóla því lengur, þarf ekki að drífa sig strax út á vinnumarkaðinn eins og mörg börn í Kína. Hvort sem er, krakkar í Kína mega ekkert við því að ríða, það eru næstum lög við því hvað maður má ríða oft.