Huhmm.. er með silfrað HP lyklaborð með svörtum stöfum og það er með USB-tengi, heilum enter takka, ekki þráðlaust og ekki natural. Það er keypt beint í gegnum OK að ég held snemma á þessu ári, seint á seinasta. Held að það sé þetta lyklaborð þó að ég sjái það ekki almennilega af þessari greinagóðu lýsingu… http://www.ok.is/fast/default.asp?show=vorurdetail&id=DT528A