Mæli eindregið með þessum bókum… Of langt síðan ég hef samt lesið þær og eg byrjaði a ljoninu, norninni og skapnum, en það gerði ekki mikið til. Snilldarbækur, ein af flottustu ritverkum sem hafa verið skrifuð. Vona bara að það verða gerðar myndir við allar bækurnar…