Eina lausnin til langs tíma er að þið hættið öllum samskiptum. Þú getur ekki elskað einhverja manneskju og umgengist hana næstum daglega og fengið enga ást tilbaka. Þetta er spurning um allt eða ekkert, vinur. Ef þetta heldur áfram eigiði eftir að særa hvort annað alltaf meira og meira og meira þangað til að þið hatið hvort annað. Ef hún hefur ekki áhuga á sambandi, elskar þig sem sagt ekki, þá er vinskapurinn ekki þess virði! Eina ráðið sem ég get gefið þér og ég veit að virkar (been there,...