Ég sá þetta frá þér svo eftir að ég var búinn að skrifa hitt, og ég er nokkuð sammála þér í því að almenningssamgöngurnar þurfa að einhver millivegur á milli “stórborgar” samgangna og einkabíls… Við getum ekki reynt að aðlaga þessa sterku íslensku bílamenningu að almenningssamgöngum, við verðum frekar að aðlaga almenningssamgöngurnar að menningunni. Það er náttla rosalegt challenge að gera það, og við þyrftum að reyna að finna einhver kerfi út í heimi sem að þetta virkar og taka góðu hlutina...