Það sem vantar í þessa umfjöllun greinarhöfundar er í raun afhverju þessir atburðir eru slæmir. Það er ekki bara út af því að þetta er klíkuskapur sem ætti í raun að nægja. Staðreyndin er sú að með þessari tilnefningu hriktir í stoðum lýðveldisins. Til að lýðveldi virki sem skyldi þurfu 3 máttarstólpar þess, framkvæmdavald, löggjafarvald og dómsvald, að vera greinilega aðgreindir. Þess vegna hefur hæstiréttur þetta ráðgefandi vald, það er að dómsvaldið sjálft segir til um hvern það telji að...