Fyrst, smá gagnrýni á greinina hjá þér… BNA er einnig kennt um alla losun af CO2 enn það er rangt. BNA losar jú auðvitað einhvað enn það gerir allir þeir sem losa meira eru þróunarlöndin sem brenna skóga, nota lélega bíl sem skiptir máli vegna hvarfakúta og öðru, nota kol til upphitunar og nota vannþróaðri tækni. Bandaríkin hleypa út í loftið 30,3% af öllum efnum sem leiða til gróðurhúsaáhrifanna. Evrópa hleypur út 27,7%. Öll Asía, fyrir utan Rússland,(megnið af mannsfjölda í heiminum í dag)...