Wheel of Time bækurnar eru allaveganna 10 og hingað til hef ég lesið fimm þeirra (Fires of Heaven). Ég keypti fyrstu bókina, Eye of the World, fyrir tveim árum en fann aldrei aðra bókina þannig að ég endaði á því að tékka á bókasafninu að henni og viti menn, hún var inni! Las 4 bækur í sumar, allar frá bókasafninu. :) Discworld er svona comedy og finnst mér það algjör snilld og þá sérstaklega Watch-bækurnar með snillinginn Vimes í fararbroddi. Ég ætla þó ekki að reyna að mæla með einhverri...