Það eina sem hefur virkað fyrir mig er að finna mér eithvað skemmtilegt að æfa. Ég verð að hafa einhvern tilgang til að æfa því að ég bara get ekki æft “til að gera það”. Einnig er rosalega gott að hafa einhvern æfingarfélaga. Maður vill víst síður svíkja vini sína en sjálfan sig af einhverjum undarlegum ástæðum. Bróðir minn var virkilega orðstuttur í sambandi við það hvernig hann hætti að reykja, sagði bara að hann hefði hætt að reykja og þá var það búið. ;) Get þó ekki hjálpað þér með það...