Ég er alveg sammála þér að skattahækkunin er þörf, og mun koma til. En hún verður hærri hjá vinstristjórn, veistu afhverju? Skoðaðu bara fréttir undanfarinna daga… Vinstristjórnin er ekki að fara halda að sér, og hún mun blása út hvað varðar félagsþjónustu, sem þýðir aðeins eitt.. Það þarf ekki skattahækkandi bara til að borga af skuldum okkar, heldur líka til að fjármagna stækkandi velferðarkerfi. Annars ætla ég ekki að fara tala við þig um hverjum er um að kenna afhverju við erum í þeirri...