Ég keypti HOGin fyrir ögn meira en ári síðan, ásamt sjálfum HOGnum og pedalanum sem honum fylgdi keypti ég minnispedalinn, þaes. pedal sem þú getur fest uppsetningar úr HOGnum í minni. Ég man ekki alveg hvað ég borgaði fyrir þetta allt, minnir að það hafi verið milli 30-40 þúsund, gæti samt hafa verið meira. Leiðinlegt að segja ykkur það, en ég hef ekki notað hann mikið, því ég hætti í hljómsveitinni minni um sama tíma og ég fékk HOGinn, svo að ég hef ekki spilað það mikið á hann. Hann...