Þú ert að horfa til styttri tíma, en ekki til lengri tíma. Mörg öfl leiða launin að 1000 krónunum. Lítum á nokkur (þetta er alls ekki tæmandi listi): 1) Ef fyrirtæki byrjar að borga vinnufólki sínu minna en 1000 krónur á tíman, t.d. 600 kr., þá fellur breytilegur kostnaðurinn hjá fyrirtækinu og hagnaður þess eykst… Þarna vill fólk oft hætta og hugsar ekki lengra fram í tímann :) Fyrirtæki á öðrum mörkuðum, sem og frumkvöðlar, sjá að það er hagkvæmara en áður að vera á þessum markaði og fara...