Sæll, Það er engin þverstæða þarna. Vísindamenn telja sig hafa meira svigrúm í rannsóknum hjá einakfyrirtækjum en í háskólunum. Ólíkt umhverfinu í háskólanum, þá hafa þeir ekki val um hvað þeir rannsaka hjá einkafyrirtækjunum, en þeir hafa frjálsari hendur til að rannsaka það sem fyrirtækið vill að þeir rannsaki. Svarið sem ég er að fá hjá ykkur er eitthvað á þá leið, að rannsakendur í anarkíu rannsaka það sem þeir vilja, þeir hópa sig saman af sjálfdáðum, þeir hafa allri sama valdið í...