Ja, fer eftir því hvort þú kannt að lesa nótur eða ekki. Ef þú kannt ekki að lesa nótur myndi ég fara í Tónabstöðina og sjá hvort þeir ættu ekki svona “chord”-kort fyrir píanóið. Þetta eru venjulega mjög þunnar litlar bækur sem sýna alla helstu hljómana sem hægt er að taka á píanó. Myndi bara splæsa í þannig bók og síðan fara á netið, finna lög sem mig langaði að læra spila, og byrja a spila hljómana í lögunum.