Sko, það er ekki söngurinn sjálfur, gaurinn virðist alveg geta sungið. Það eru bara sönglínurnar sjálfar sem eru off. Sönglínurnar eru ekki að búa til neina harmoníu með laginu sjálfu finnst mér. Núna er þetta ekki tónlist sem ég hlusta á, en ef það er eitthvað sem ég hef lært öll þess ár sem ég hef verið að semja popp og rokk tónlist, er að sönglínan getur skipt alveg jafnmiklu máli, eða meiri máli, en undirliggjandi hljómalínur.