Vá hvað ég fyrirlit fólk eins og þig. Þú ættir bara ekkert að vera að skipta þér af hvað annað fólk gengur í, því líður augljóslega vel í tískufötum og tískuföt gefur sumum sjálfstraust, svo ef þú vilt ganga í því sem þú vilt, þá er það fínt. En EKKI vera að segja öðrum í hverju þau eiga að vera. Og fyrst þú gengur ekki í tískufötum.. þá ættiru ekki að vita neitt um hvort þau séu þægileg eða ekki. Þægilegustu gallabuxurnar mínar eru einmitt diesel buxur og þægilegasti bolurinn minn er bolur...