Ahm, lifi ekki af dag án þess að mála mig ;) Set venjulega blautt meik og stundum fast púður yfir, bronslitaðan kinnalit, hvítan lit á augnlokið sem í rauninni sést ekki, en kemur frekar heilsusamlega út.. svo ef ég nenni þá set ég eye-liner fyrir ofan aughárin, maskara, og einstaka sinnum set ég eye-liner og maskara á neðri augnhárin. En úff ég var að klára síðustu dropana af meikinu mínu í gær! Þarf að bíða í svona 2 vikur eftir að ‘tengdó’ fari til útlanda svo hún geti keypt það í...