Í rauninni ekki.. oft veit maður allar upplýsingarnar sem maður les, en vill lesa til að taka þátt í umræðunum. Svo smásögur, ljóð, húmor og fleira.. ekki miklar upplýsingar þar. Reynslusögur á kynlíf, skóli, börnin okkar of fleiri áhugamálum.. ekki miklar upplýsingar þar. Leikir, sjónvarp, kvikmyndir, bækur, þar segir fólk oft álit sitt á ákveðnum hlutum. Þarf að vera tilgangur eða upplýsingar í öllum greinum fyrir þér? Og í rauninni voru miiiklar upplýsingar í þessari grein, þó það séu...