Ég var líka að tala við snyrtifræðing um daginn, og hún sagði mér að besta ráðið væri að hætta að nota varasálva, vaselín, gloss og allt þetta, og byrja að nota fallegan, blautan varalit. Hún sagði að varirnar yrðu svolítið ömurlegar fyrstu dagana, en eftir 2 vikur þá yrðu þær mjúkar eins og barnarass ;)