Hmmm ég var í svörtum boli úr Kiss með smá hlébarðamunstri, svörtum gallabuxum úr Zöru, níðþröngu svörtu leðurstígvélunum mínum sem ég keypti í einhverri skóbúð í Mall of America. Eru með fáranlega háum hæl, er vön að deyja bara strax í þeim, meikaði samt alveg til 5 í þeim :) Svo í þunnri svartri peysu. Svo þegar ég var úti þá var ég í grárri kápu úr vero moda yfir. Svo eitthvað skart náttúrulega, nema man ekkert hvað, man bara svartan hring úr Topshop :)