Skiptir ekki máli þótt skammtaflöktseindir geti verið annað en ljóseindir, þær verða alltaf krafteindir(þ.a.s. ljóseindir, límeindir og W og Z eindir(kannski Higgs ef hún finnst)). Óvissulögmálið er forsenda skammtaflökts og á skala planck-fastans þar sem það gildir er auðséð að orkan mun aðeins vara mjög stutta stund þangað til ný flökteind myndast og ekki nóg til þess að viðhalda þrýstingsbylgju. Þar að auki eru kraftberar veika kjarnakraftsins, Z og W eindirnar, einu efniseindirnar sem...