Þú hefur greinilega ekki horft mikið á þættina ef þú heldur að þeir séu alltaf að búa til nýjar tímalínur. Ef eitthvað breytist í fortíðinni þá verða þeir að laga það skv. ,,the temporal prime directive" sem segir það sama og almenna prime directive nema á við um tímalínuna. Auðvitað eru ósamræmi í þáttunum, það gerist einfaldlega þegar þættirnir eru orðnir 726 talsins en þeir gerðu sitt besta til þess að viðhalda samræminu, það er ekki gert í þessari mynd. Ég get ímyndað mér að þegar þeir...