ég er alveg sammála þér. Hinsvegar var einhverntíman á síðasta ári umræða á www.trekmovie.com um að gera nýja star trek seríu í stýl nýju myndarinnar, semsagt TOS tímabilið í útliti og hönnun nýju myndarinnar en ekki á enterprise heldur á einhverju öðru skipi, mögulega constitution-class. Það væri helvíti töff að sjá það, ég hef velt fyrir mér að það væri töff að sjá þætti um USS Defiant ef þú manst eftir því hvernig það skip kom fram í þættinum The Tholian Web.