Og af hverju heldurðu að það sé? Það er augljóslega vegna þess að gras, vegna þess að það er ólöglegt, er keypt af sömu aðilum og eru að selja sterk eiturlyf, berja fólk o.fl. Þetta myndi breytast strax ef kannabis yrði gert löglegt, þá gætirðu keypt grasið á öruggan hátt, fullviss um gæði þess og enginn er að ota að þér neinu sem þú byður ekki um.