Þú um það, það er kannski satt að Chekov er frekar barnalegur annars finnst mér hann passa vel í hlutverkið. Eini leikarinn sem ég er í raun hræddur um er Chris Pine sem leikur Kirk, hingað til hef ég bara vitað af honum í chick-flick myndum, þetta er allavega sénsinn hanns til að sýna hvort hann sé góður leikari. Star Trek er eitthvað sem á að halda áfram, það þarf á breytingum að halda annars deyr það. Þetta er fersk hugmynd til að endurlífga Star Trek og hver veit nema að þetta hvetji...