Takk :) Ég hef prófað að mála og mér finnst það bara ekki gaman. Allavega ekki fundið það ennþá. Finnst mest skemmtilegt að undurskapahluti þannig að það verði áþekkt. Eins með fyrirmyndirnar, þessa gerði ég eftir mörgum fyrirmyndum og pússlaðu því saman á þann hátt að mér fannst koma út sterk mynd. Fann mynd af hesti, erni, nokkrum skiltum, julíusi ect. Ég held að við notum fyrirmyndir í allt sem við teknum (fyrir utan abstrakt slettur oþh ofc) hvort sem það eru líkamar, landslag, cartoons....