Takk, andlit eru það erfiðasta sem ég teikna, og mannslíkaminn yfirhöfuð. Það fer í taugarnar á mér og þess vegna hef ég gert lítið annað núna í einhverntíma en að teikna portait. Er reyndar ekki að spæna þeim út, hef ekki byrjað á annari eftir að ég kláraði Rommel. Heilir líkamar með jafnvel bakgrunni gætu verið á leiðinni, sé til á þá allavegana ekki á lager :)