Ég er með 4 piercings. Hring í vörunni sem ég er búinn að vera með í 8 ár. (fékk mér það aðþví mér fannst það töff á sínum tíma, og þegar ég tek hann úr núna finnst mér ég svo nakinn, eins og það vannti putta eða álíka) Pinna í tungunni ( búinn að vera með hann í 3 ár, hann fyrir look ofl :P ) vertical pinna í báðum geirvörtunum ( fékk mer þá fyrir 5 árum, varð að taka þá úr fljótlega og götin gréru alveg. lét svo gera þau aftur fyrir 3 árum. þau eru fyrir look og stimulation) var byrjaður á...