Takk, þessi mynd er fyrst og fremst hugsuð sem húðflúr. Búddi lótusblóm og reykur er vinsælt myndefni í þeim geira og má lengi deila um hvort það sé þreytt eða ekki hehe. En fáir eru þeir svona horaðir samt ;) Já myndin leitar til hægri, sem samt mikið meira þegar horft er á hana á thumbnail eða litla. Þar sem reykurinn sem kemur úr blóminu fer til hægri og svo bakvið kallinn, til að draga myndina aðeins til vinsti aftur hafði ég meiri rauðann vintramegin við hnéið á kallinum og reykinn yfir...