Nei, ólíkt flestum hér get ég ekki/vil ekki teikna þegar ég er pirraður eða í vondi skapi, hef enga eyrð í það. Þarf nánast að vera í svona “teikni Zone-i” og með góða tónlist á og jafnvel þá hef ég stutta athygli í einu, finnst gott að standa upp og koma svo aftur e smá stund að kíkja á myndina úr fjarlægð. Þá sér maður alltaf eitthvað sem má laga sem maður tók ekki eftir, eftir að hafa bara einblínt á einn punkt á myndinni, en nú er ég kominn langt út fyrir efnið. Sorry. En vissulega...