Ég trúi ekki á guð og hafna þeirri hugmynd um að það sé einhver fyrifram ákveðinn tilgangur fyrir mannkynið, ég tel að sú hugmynd að manninum sé skylt eða eðlislægt að fylgja einhverjum fyrirfram ákveðnum reglum í þeirri von um að komast eitthvað eftir dauðann sé frelsiskerðandi. Lífið eins og við þekkjum það er tilviljun, það er engin merking í neinu nema sú sem við gefum hlutunum sem hugsandi verur. Að sama skapi held ég að það sé upp á okkur komið að finna okkur ‘tilgang’ - að lífa lífinu...