Hafðu það gott í hernum og afsakaðu ef sjittið í mér náði til þín. Ég hef sjaldnast litið á internet rifrildi sem eitthvað sem ristir mikið dýpra en bara það, enda er ég fleimaður út og inn allan liðlangann daginn og ef ég færi að láta það hafa einhver varanleg áhrif á mig þá væri það bara minn missir. En já, fyrirgefðu og ef þú ert enn að íhuga um að lemja mig (sem ég efa ekki að þú gætir) þá er ég sjaldnast heima og mér þætti leiðinlegt ef þetta þyrfti að hafa einhver áhrif á utanaðkomandi aðila.