Hahaha, sjitt, þú ert eins og ég fyrir þrem árum þegar ég var handviss um að ég væri eina gáfaða veran á guðs græna Íslandi. Og ég er nokkuð viss um að fólk viti flest um 17. Júní og Jón Sigurðsson, ef maður nær að einhverri ástæðu að missa af hverjum einasta þjóðhátíðardegi í 15 ár er allt þetta samt þjappað inn í mann í patriotism-sögutímunum sem eru á námsskrá í öllum grunnskólum landsins. Næst þegar þú ætlar að koma með einhverja massífa samfélagsádeilu á fáfræði og heimsku ungu...