Ef þú ætlar að leggja í að temja þína innri tík og gerast að einhverju marki indæl manneskja (sem ég er ekki alveg viss um að þú ættir að gera, þú ert orðin svona frummynd tíkarskaps á internetinu fyrir mér - allt sem þú skrifar er heilög ritning) þá gætirðu alveg eins endurfæðst í nafni jesús krists, það er ódýrara. Nei, djók, þú ert æði. Fyrst þú getur ekki talað við foreldra þína, well, skiljanlega þá ættirðu samt að tjekka hvort það sé ekki einhver annar sem þú getur talað við, náinn...