Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Saidin
Saidin Notandi frá fornöld 32 ára karlmaður
896 stig
Áhugamál: Ísfólkið

Re: Hundar og kettir

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Ef kettir komast upp með að drepa fugla, hvort sem þeir eru gæludýr eður ei, án þess að enginn kippi sér upp við það þá ættu hundar að fá að drepa ketti. Survival of the fittest og allt það. Plús að hundar eru bara miklu meira awesome dýr. (Þetta statement mitt gildir ekki um behemotha eins og Stóra Dana og St. Bernharðs, þannig skriðdrekar geta drepið manneskju, hafa þá alla í ól. Þeir eru samt ekkert minna awesome fyrir vikið)

Re: Undirskriftir

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Jesus fucking christ, að gera brandara um sveindóminn hans awake er mitt thing. Sagði mamma þín þér ekki að það væri ljótt að stela?

Re: Undirskriftir

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Bendi fólki á uppblásinn, ófyndinn hálfvita og korkahöfund sem virðist halda að fólki sé sama um undirskriftina sína því hann náði að blöskra örfáum viðkvæmum sálum með ósmekklegri mynd einhverntímann. Þarna fyrir ofan.

Re: Hamingjusamlegt nöldur

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Betri manneskja hefði skrifað þráð um hversu æðislegt það hefði verið að finna símann sinn aftur eftir heilan dag af óförum. Bara að segja.

Re: Fritzl brandarar.

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Notaði orðið fólk frekar mikið til þess að þurfa ekki að vera að beina þessu að þér sem hefði getað verið miskilið sem einhver persónuleg árás, sem þetta svar var alls ekki. Bara mín hlið á málinu.

Re: Fritzl brandarar.

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Þú ættir ekki að þurfa að upplifa hvernig það er að barninu þínu sé nauðgað eða misþyrmt til að átta þig á því hvað er off-limits. Þú getur hlegið að þessu í einrúmi, á milli vina þinna, þú getur hlegið að öllum fjandanum ef þú nærð að fjarlægja þig frá því - það gerir þig ekki að slæmri manneskju eins og þú sagðir svo réttilega. Það er ekki málið. Húmor er húmor, viðfangsefni kemur því aðeins partly við hversu fyndið eithvað er. Ef viðfangsefnið er hversu sjúkur og rangur heimurinn er,...

Re: ganga í herinn

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Vó vó vó

Re: Svo sárt.

í Rómantík fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Er ekki að reyna að vera leiðinlegur gamli, mér þykir það leitt að þú hafir lent í einhverju svona. Ótrúlegt en satt hef ég lent í svipuðu, þótt ég búi í borginni. Maður lærir bara af þessu; í þessu tilfelli að vera varkárari með hvaða stelpur þú fellur fyrir :] Bætt við 11. maí 2009 - 02:11 Afsakið ef fyrra svarið hljómaði leiðinlega

Re: Status : ?

í Rómantík fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Neee, smá spaug Maður dömpar henni ekki fyrr en hún er komin nokkra mánuði á leið

Re: fáránlegt

í Rómantík fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Fokk yeah, dreymdi einu sinni ljóshærða gellu með awesome krullur sem ownaði mig í go-kart og eitthvað. Var graður í viku.

Re: sambandsslit - tilfinning

í Rómantík fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Lífið tekur breytingum, það er óumflýjanlegt. Þótt þetta virðist frekar súrt einmitt núna þá er þetta bara eins og hver önnur vegamót í lífinu. Taktu því opnum örmum, vertu bjartsýn :] Bætt við 10. maí 2009 - 05:54 Ekki að segja að þú eigir að fagna sambandsslitunum eitthvað, bara að þú mátt ekki vera hrædd við að sleppa takinu.

Re: Svo sárt.

í Rómantík fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Magnað hvað fólk leggur mikla áherslu á fokking facebook. Að fólk telji facebook status sem einhverja opinbera viðurkenning á sambandi finnst mér frekar fokked up. Mín spurning, afhverju að ríða einhverri gellu af internetinu og dóla sér með henni í nokkrar vikur áður en þú kynnir hana fyrir fjölskyldunni og verður svo sjokkd þegar hún fer að slefa upp í einhvern annan (svekk að það sé stjúpi, en, hei, þú kynntir þau). Að hún hafi hoppað upp í með þér (einhverjum gaur at that point) í fyrsta...

Re: Status : ?

í Rómantík fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Hverskonar nafn er þetta drengur?!

Re: Status : ?

í Rómantík fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Lausu Hún veit það reyndar ekki

Re: Veit einhver..

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Páll - úr latínu: lítill

Re: Veit einhver..

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Bjartur - bjartur. Hoho. Ætli maður leggi ekki meiri merkingu í afhverju foreldrar manns skírðu mann þessu nafni persónulega.

Re: Óþolandi!

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
I am become death? Swell undirskrift

Re: Óþolandi!

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Ég hata hata HATA þegar maður er að éta popp og maður fær svona smá flís einhverstaðar milli tannana sem pirrar mann sjittafokk mikið en getur algjörlega ekki náð út með tannþræði eða neinu. Var með eina þannig í svona 12 klst einhverntímann, var að drepast.

Re: The Imaginarium of Dr. Parnassus

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Dauði mannsins hefur nefnilega ekki vakið svona 4x meiri áhuga á þessari mynd en ella. Sjitt, stórgóð frammistaða hans sem jókersins er allt í einu orðin guðleg því hann lenti í smá slysi heima fyrir. Ég er ekki að reyna að sverta minningu mannsins, en þessi post-death ádýrkun er hálf kjánaleg

Re: ferildæmi

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Og samt eyðirðu öllum þessum tíma inn á klósetti með myndavél

Re: Ástar Einkenni

í Rómantík fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Brundur í buxum

Re: Old school forsíðukorkanöldur.

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Já, þú vannst

Re: Dömubindi eða túrtappi?

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Við rétt tilefni, jú jú

Re: Fyrsta mitt

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Það er ekki kúl að skera sig, champ

Re: Dömubindi eða túrtappi?

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Ég hef vaðið í gegnum meira af blóði en þú kærir þig um að vita af
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok