Sumt fólk lítur á þetta sem merkilegan menningararf, þú veist, þessi eini merkilegi bútur af okkar sögu áður en við sem þjóð skelltum okkur sjálfviljug í 900 ára volæði og ómerkilegheit. Þótt ég sé ekki beint einhver aðdáandi hinnar síðhærðu, illa lyktandi Þórs-dýrkanda-metalhausa-týpu þá er ég ekki nógu jaded til skíta yfir það sem þetta fólk stendur fyrir. Allaveganna ekki fyrir hönd Íslands í dag, samfélagsins sem við búum í. Ég er nokkuð viss um að það samfélag sé eitt það...