Ég er að tala fyrir mig, ekki það sem ég held að sé ‘pólitískt rétt’. Ég er bara frekar ánægður með að flestir deili mínu sjónarmiði en ekki þínu hérna, annars væri samfélagið frekar ömurlegt. Auðvitað get ég ekki skilið hvernig það fokking er að vera 16 ára stelpa sem var nauðgað eða að eiga hana að sem ástvin, það er örugglega frekar fokking ömurlegt, en það er ekki að fara að hjálpa neinum að eyðileggja manneskjuna sem gerði það. Ef þessi stelpa væri systir mín væri ég ekki að skrifa...