Skemmtileg réttlæting hjá þér, það breytir því ekki að ‘bjóða út’ er ekki rétt íslenska, allavega í þeim skilningi að það notar enginn þetta orðalag. Þú býður fólki ‘með’. Og það er frekar greinilegt að þessi gella hafi verið að þýða hugtakið ‘ask out’ í huganum þegar hún skrifaði þennan þráð, það voru allavega ekki jafn voðalega merkingarlegar pælingar í gangi hjá henni til að réttlæta þetta orðalag.