Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Saidin
Saidin Notandi frá fornöld 32 ára karlmaður
896 stig
Áhugamál: Ísfólkið

Re: Umræða: Morfís - MH vs. FSN

í Skóli fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Ég get fullvissað þig um að ræðuliðið okkar tekur þessari alveg jafn alvarlega með nákvæmlega jafn miklum metnaði og hverri annarri morfís keppni þótt við nemendurnir séum frekar kokhraustir (enda höfum við fulla ástæðu til)

Re: Don't stop believing...

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
THE PAIN, IT NEVER ENDS, IT GOES ON AND ON AND ON AND ON

Re: Don't stop believing...

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
SOME WILL SNOOZE

Re: Leðurjakki

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Djöfulsins fokking kjaftur er á þér beljan þín FOKKING FOKK

Re: Svartar gallabuxur. [KK]

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 5 mánuðum
…. Já, þú veist, okei Ég nenni ekki einu sinni að .. Æ vá maðu

Re: Sagan mííín...

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 5 mánuðum
You get around, þú gamli refur þú

Re: Freaks of Iceland

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Þetta fólk er ekki að ‘vera það sjálft’, þú getur tekið þessa fokking setningu og troðið henni upp í ónefnda staði í neðri búknum á þér (eða aftur í Disney myndina þar sem hún á heima). Þau eru ekki að ‘hunsa’ kerfið sem neyðir þau til að klæða sig svona og svona, ég þekki fólk sem er nokkurnveginn drullusama hverju það klæðist og er í óbeinum skilningi ‘bara það sjálft’ og surprise, það eru ekki fokking hálfvitar. Umrætt fólk, eða ‘Freaks of Iceland’ eins og þau kalla sig eru teen rebels...

Re: Freaks of Iceland

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Ég?

Re: Larp á akureyri Discuss

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Djöfulsins meistara

Re: kjánahrollur

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Facebook er skali okkar samfélags á lífsfyllingu, like it or not. Allt annað sem þú gerir sem er ekki á facebook hefur enga merkingu. Ertu samt frekar bitur yfir því að enginn tekur myndir af þér á djamminu með bjór? :/

Re: kjánahrollur

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Heimskt fólk með skoðanir. Allt mannkynið. Give or take a few like minded people.

Re: kjánahrollur

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Íslenskt rapp hefur alltaf gefið mér klígju, gaman að sjá að margir eru sammála mér í því. Ég þoli ekki miðaldra fólk sem reynir að ‘ná’ til unglinga í einhverju fáránlegu forvarnarstarfi eða einhverju slíku með því að reyna að nota eitthvað sérstakt lingó eða einhvern poppkultúr - í fyrsta lagi því það misheppnast í 90% tilfella og í öðru lagi vegna þess hve óþarft það er, unglingar haga sér eins og unglingar við aðra unglinga og setur sig svo í annan samskiptaham þegar það talar við...

Re: kjánahrollur

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Það er samt fínt að vera kvótaðu

Re: Freaks of Iceland

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Margir hverjir af aktívari hugurunum hérna þekkja mig annaðhvort persónulega eða hafa einhverja hugmynd um hver ég er og restin getur frekar auðveldlega komist að því, ég hef ekki getað skrifað neitt hérna í eiginlegu nafnleysi lengi. Bætt við 16. nóvember 2009 - 04:14 Annars er ég sammála þér að það er á frekar gráu svæði að pósta facebook albúmum og info, en þetta fólk virðist vera frekar public með sig og sitt either way

Re: leiðinlegasti hugari ever?

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Ég er ekki frá því að þú hafir verið að segja mér að þú hatir mig ekki, lol. Ertu semsagt að segja að fólkið á þessum lista séu vondar manneskjur? Því ég get staðfest persónulega að tveir í fyrr nefndum hópi eru það ekki, þú ættir að fara þér hægt í því sem þú fullyrðir um fólk. Annars er þessi þráður og vinsældir hans frábært dæmi fyrir þemað og fílinginn sem virðist oft ríkja á þessari síðu, diss og hæðni, þegar þú gefur fólki tækifæri að tala illa um aðra (sé nafnleysi til staðar) þá...

Re: Þunglyndi

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Þunglyndi berst í erfðir, dæmi um ættleidd börn sem hafa aldrei kynnst sínum raunverulegu foreldrum og lifa hjá æðislegasta og bestasta fólki í heimi og eru samt miserable

Re: Þunglyndi

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Efnaboð í heilanum sem valda vansæld og sjitti eru frekar solid staðreyndir, þunglyndi er bæði félagslegt hugtak og frekar ömurlegur og alvarlegur sjúkdómur og það getur oft verið erfitt að greina á milli þessa tveggja. Ég er frekar ligeglad og stable gaur (believe it or not), en ég hef alveg komist í tæri við slatta af þunglyndi og almennu volæði í mínu nánasta umhverfi. Rétt viðhorf hjálpar öllum, fólk getur breytt því hvernig það hugsar og í leiðinni hvernig það upplifir heiminn, það er...

Re: SLAGUR!!

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Ætli ég hafi ekki lent í einum slagsmálum og gefið einum gaur á lúðurinn síðan ég útskrifaðist úr tíunda bekk (er á öðru ári í menntaskóla). Ofbeldi er fáránlegt, þetta er staðreynd sem ég reyni að halda í eins vel og ég get þótt maður lendi stundum í aðstæðum þar sem maður á til með að gleyma henni. Bætt við 17. nóvember 2009 - 19:03 Tek fram að slagsmálin áttu sér stað þegar hópur af spíttfíklum réðst á mig einan í þeirri trú um að ég væri einhver annar.

Re: Sagan mííín...

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Nei ég er bara að segja þér að það væru mistök að gerast faðir svona ungur, þú hefur allt lífið fyrir höndum þér. Hverskona er þetta eiginlega, má maður ekki gefa vinaleg ráð? (Nei ég er kannski að snúa aðeins út úr)

Re: leiðinlegasti hugari ever?

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Hún minnir mig svolítið á mús

Re: leiðinlegasti hugari ever?

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Þarf ég að skjóta þig í hnéð til að komast á þennan lista þinn?

Re: leiðinlegasti hugari ever?

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Wat, þekkirðu vitring? Er hann svona gaur með fáránlega sítt skegg sem býr í helli með tveim geitum og þjálfar ungar hetjur Seriously, gaurinn veit allt

Re: Svartar gallabuxur. [KK]

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Af hverju í fjandanum ertu að nota hornklofa?

Re: Sagan mííín...

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Ekki gerast pabbi

Re: Sagan mííín...

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Ég var alls ekkert að kalla föður þinn slæma manneskju, ég er bara að segja að eitthvað svona eins drastískt og óafturkallanlegt og tattoo ætti bara að vera prinsipp-nei þegar 12 ára manneskja á í hlut - sama hverjar aðstæðurnar eru. Hver fullorðin manneskja sem er að ala upp barn ætti að hafa næga skynsemi til að sjá það, eins og mér sýnist gamli þinn hafa fyrst hann dauðsá eftir þessu. Það er stórgott að þú ert sátt með húðflúrið, þetta hefði samt aldrei átt að gerast.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok