Nei aftur, bylgjurnar ná ekki lengra en í ytri lög matarins, þar sem vatnseindirnar eru (innan í matnum er ekkert til að ‘hita’). Örbylgjuofninn ‘skemmir’ matinn talsvert fljótar þar sem hitunin er meiri, ójafnari og styttri og ólíkt venjulegum ‘hita’ sem þurrkar upp matinn þá ‘sjóða’ örbylgjurnar bara vatnseindirnar með því að virkja þær sem kemur út á matnum sem verður blautur og ógeðslegur (hefurðu prófað að hita franskar upp í örbylgju?). Og jú, ýmislegt sem bendir til þess að örbylgjur...