Finndu styrk í sjálfum þér, minningu ömmu þinnar, hjá vinum þinna. Þú kemst yfir þetta, sem sterkari manneskja ef eitthvað er. Ef það hjálpar að tala um þetta, endilega gerðu það, ekki líða illa yfir því að vilja tjá þig =] Og já, ef þú vilt finna styrk í trú, gott og vel, en það er alls ekki eina leiðin til að finna hamingju (eins og ákveðnir aðilar vilja greinilega sýna fram á). Ef þú vilt tala við einhvern um tilfinningar þínar, talaðu við einhvern sem svarar til baka.