Hvaða hálfviti sem er getur staðið sig vel á grunnskólaprófum. Það segir bara meira um hversu miklum tíma ákveðinn aðili hefur eytt í að læra, og næstum ekkert um gáfur hans. Og já, Verzló er og mun alltaf verða einkarekinn, rándýr, fancy skóli sem leggur ógeðslega mikið uppúr ímynd sinni og að hver einasti gangur, hola og kústaskápur sé vel skrúbbaður og glansandi, og það gæti eitthvað tengst því að ákveðnir, hégómafullir einstaklingar sæki í skólann (er ekkert að alhæfa með alla nemendur...